Hafðu samband:

[email protected] (+354) 591 4300

Íslenska auglýsingastofan

Málmsteypuhúsið

Skipholti 23

105 Reykjavík

Open in maps

Stofan

Heimurinn getur verið hávær. Það hefur aldrei verið jafn mikill kliður í hversdagsleikanum. Það þarf djarfar hugmyndir og fagleg vinnubrögð til að kljúfa kliðinn. Okkar hlutverk er að láta skilaboð viðskiptavina okkar ná í gegn og hljóta raunverulega athygli.

Gögnin geta sagt okkur við hvern við þurfum að tala, hvar og hvenær. En gögnin segja okkur ekki hvað við eigum að segja, eða hvernig við eigum að segja það. Það er stór munur á því að einhver heyri auglýsinguna og að einhver sé að hlusta.

Okkar vinna byggir á áratuga langri reynslu og framúrskarandi hönnun. Ekki hika við að hafa samband.