Inspired by Iceland fær tvenn Effie-verðlaun

Herferðin Ask Guðmundur hlaut tvenn silfurverðlaun á North American Effie Awards þann 1. júní en þetta er í fyrsta sinn sem íslensk auglýsingastofa hlýtur verðlaun á norðuramerísku Effie-hátíðinni. Ask Guðmundur er hluti af herferðinni Inspired by Iceland sem við höfum unnið að fyrir Íslandsstofu í nánu samstarfi við The Brooklyn Brothers frá upphafi.

Nánar
Íslenska auglýsingastofan - Laufásvegi 49-51 - 101 Reykjavík - islenska@islenska.is - s: 591 4300