Hafðu samband:

[email protected] (+354) 591 4300

Íslenska auglýsingastofan

Bræðraborgarstíg 16

101 Reykjavík

Open in maps

Þar sem lífið á sér stað

Selfoss

Selfoss hefur gegnum tíðina verið staðurinn sem landsmenn aka í gegnum á leiðinni eitthvert annað. Flestum er ljóst að bærinn hefur allt til alls í verslun og þjónustu. Færri hafa hins vegar hugsað út í alla þá kosti sem fylgja því að búa í höfuðstað Suðurlands. Með því að telja upp kostina og benda á tækifærin sést fljótt að Selfoss er draumastaður fyrir fjölskyldufólk sem vill hafa öll lífsins gæði á einum stað og lifandi náttúru í bakgarðinum.