Hafðu samband:

[email protected] (+354) 591 4300

Íslenska auglýsingastofan

Bræðraborgarstíg 16

101 Reykjavík

Open in maps

Skoða, bóka, njóta

Icelandair

Hinar forvitnilegu rákir sem teiknast yfir himininn aftan úr flugvélum á ferð voru áberandi í haustherferð Icelandair, sem bar yfirskriftina SKOÐA BÓKA NJÓTA. Þar kynntum við breitt úrval áfangastaða—skíði, sól, menningarborgir og svo framvegis—og minntum á hversu auðvelt það væri að skoða, bóka og njóta með Icelandair. Hjartað í herferðinni var vegleg Borgarhandbók, þar sem ýmiss konar ferðatengdum fróðleik var blandað saman við upplýsingar um áfangastaði Icelandair.