Icelandair
Stopover Buddy
Icelandair Stopover er vara sem gefur ferðamönnum færi á að skoða Ísland á leið sinni yfir Atlantshafið með því að staldra við í allt að sjö nætur án aukakostnaðar. Með tilkomu Stopover Buddy gátu ferðamenn sótt um að komast í tæri við ekta íslenskt ævintýri með starfsfólki Icelandair en færri komust að en vildu.