Hafðu samband:

[email protected] (+354) 591 4300

Íslenska auglýsingastofan

Bræðraborgarstíg 16

101 Reykjavík

Open in maps

Hairwaves

Icelandair

Icelandair vildi gleðja hátíðargesti á Iceland Airwaves 2019 með óvæntum hætti. Því bjuggum við til Hairwaves — litla og loðna hátíð sem haldin var á tveimur tónleikastöðum yfir Airwaves-helgina. Þar gafst tónleikagestum kostur á að setjast í stólinn hjá nokkrum af færustu hársnyrtum landsins og fá fría klippingu eða rakstur. Fjöldi fólks nýtti sér tækifærið og er óhætt að segja að í 20 ára sögu Iceland Airwaves hafi hátíðin aldrei litið betur út.