Hafðu samband:

[email protected] (+354) 591 4300

Íslenska auglýsingastofan

Bræðraborgarstíg 16

101 Reykjavík

Open in maps

EM kvenna - Óstöðvandi

Icelandair

Áhugi á knattspyrnu kvenna hefur sjaldan verið meiri hérlendis en 2017 þegar stelpurnar okkar öttu kappi á EM og þjóðin fylgdist spennt með ýmist að heiman eða á vellinum í Hollandi. Hugmyndin á bak við „EM KVENNA – ÓSTÖÐVANDI“ var að sýna jafnrétti í verki með því að gera auglýsingu með sterkum skilaboðum um jafnrétti kynjanna, allt frá bernsku, sem blési bæði ungu kynslóðinni og öllum stuðningsmönnum kvennalandsliðsins baráttuanda í brjóst.